Hóptímar - breytt fyrirkomulag og breyttir tímar 5. apríl! Laugardaginn 5. apríl höfum við ekki aðgang að Sal Fóstbræðra. Allir hóptímar verða því Al

fretta bordi frumrit

Hóptímar - breytt fyrirkomulag og breyttir tímar 5. apríl!

Laugardaginn 5. apríl höfum við ekki aðgang að Sal Fóstbræðra. Allir hóptímar verða því Allegro megin og með breyttu fyrirkomulagi og tímasetningum. Tímar skarast til að þrengslin verði í lágmarki, en samt má búast við þröng á þingi á göngunum! Tvennir tónleikar verða í salnum. Kynnið ykkur vel dagskrána hér að neðan, en einnig dreifa kennarar miðum.

Stuttir tónleikar verða einnig kl. 15.00 á laugardaginn í sal Allegro. Þar leikur nokkur lög lítil strengjasveit skipuð nemendum úr Allegro og Tónlistarskólanum í Reykjavík undir stjórn Guðmundar Kristmundssonar.

1px