Asláttur á tónleika Moskvu Virtúósanna fyrir tónlistarskólanemendur! Kæru foreldrar! Okkur var rétt í þessu að berast eftirfarandi frá Elfu Lilju Gís

fretta bordi frumrit

Asláttur á tónleika Moskvu Virtúósanna fyrir tónlistarskólanemendur!

Kæru foreldrar! Okkur var rétt í þessu að berast eftirfarandi frá Elfu Lilju Gísladóttur fyrir hönd Steinunnar Birnu í Hörpu.

Fyrir hönd Hörpu sendi ég ykkur rafrænt póstkort um tónleika Moskvu Virtúósanna þar sem hinn snjalli 13 ára Daniel Kharitonov leikur píanókonsert Mozarts undir stjórn Vladimir Spivakov í Eldborgarsal Hörpu kl. 20.00 þann 4. október næstkomandi.

Tónlistarhúsið Harpa gefur af þessu tilefni 50% tónlistarskólanemendendaafslátt og langar okkur því að biðja ykkur að senda þetta áfram á nemendalistann ykkar.

Hér fylgir tengill á þá snillinga:
http://www.mvco.ru/en/video-recordings-of-the-orchestra/#video-3019
og hér er nánar um tónleikana.

1px