17 feb. 2014 Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna Þær Hafrún Birna Björnsdóttir og Ásta Dóra Finnsdóttir verða fulltrúar Allegro í Nótunni 2014 og

fretta bordi frumrit

17 feb. 2014

Nótan, uppskeruhátíð tónlistarskólanna

Þær Hafrún Birna Björnsdóttir og Ásta Dóra Finnsdóttir verða fulltrúar Allegro í Nótunni 2014 og óskum við þeim og fjölskyldum þeirra til hamingju! Reglum hefur verið lítillega breytt þannig að nú getum við sent tvö atriði, svo fremi sem tímalengd þeirra samlögð fer ekki fram úr 7 tónlistarmínútum! Svæðistónleikar Nótunnar verða í Tónlistarskóla FíH laugardaginn 1. mars.

Uprifjunarnámskeið og sumarnámskeið Suzukisambandsins

Upplýsingar um upprifjunardaga Suzukisambandsins og sumarnámskeið Suzukisambandsins hafa nú verið sendar út. Endilega kynnið ykkur vel! Upprifjun og námskeið eru mikilvægir þættir suzukináms!

1px