Svæðistónleikar Nótunnar í Reykjavík fóru fram í sal Tónlistarskóla FÍH á laugardaginn. Okkar stúlkur stóðu sig með mikilli prýði og Ásta Dóra fær að

fretta bordi frumrit

Svæðistónleikar Nótunnar í Reykjavík fóru fram í sal Tónlistarskóla FÍH á laugardaginn. Okkar stúlkur stóðu sig með mikilli prýði og Ásta Dóra fær að spila í Hörpunni. Við áttum líka 4 fyrrverandi nemendur sem komust áfram úr Tónlistarskólanum í Reykjavík þannig að við megum vel við una. Þar að auki voru hljómsveitartónleikar Tónlistarskólans í Reykjavík um helginaí Hörpu og þar léku með 3 núverandi nemendur Allegro og 12 fyrrverandi nemendur! Óskum við öllum þessum núverandi og fyrrverandi nemendum okkar til hamingju með glæsilegan árangur!

1px