3 jan 2014 Kæru foreldrar! Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir ánægjulegt samstarf á gamla árinu! Skólastarfið hefst á ný mánudaginn 6. janúar samkvæmt

fretta bordi frumrit
flugeldar stor

3 jan 2014

Kæru foreldrar!

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir ánægjulegt samstarf á gamla árinu!

Skólastarfið hefst á ný mánudaginn 6. janúar samkvæmt skóladagatali. Fyrstu hóptímar verða laugardaginn 11. janúar. Eins og venjulega verða einhverjar breytingar á hóptímum og biðjum við ykkur að kíkja vel á þær, við tilfærslur kunna tímasetningar og staðsetningar að breytast. Nýir hóptímalistar og stundaskrá hóptíma er nú aðgengileg á vefsíðu skólans
Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári!

1px